Top Social

Í bómabúðinni... @ the flovershop

March 18, 2015
 Ég var að leysa af í Blómastofunni Glitbrá hér í Keflavík í gær 
og smellti þá af nokkrum myndum af dásemdunum þar.

En mér finst svo ósköp gott að vera aftur komin í blómabúð og vera umkringd fallegum hlutum og að sjálfsögðu fallegu blómunum. 


það er svo sannarlega ekki skortur á myndefni hvort sem er fyrir bloggið eða bara til að skella á Instagram eða facebook síðuna


En nú er ég farin að græa mig fyrir daginn og verð í Glitbrá í allann dag, 
munið að fylgjast með Svo marft fallegt á Instagram og Facebook síðunni 
Ég er viss um að ég á eftir að skella inn einni mynd eða fleyrum úr búðinni í dag,
því að jeminn það er svo mikið, mikið fleira fallegt þarna sem freistar mín og gleður
og svo gaman er að mynda.


Hafið það sem allra best í dag
kær kveðja
Stína Sæm
sem er aftur orðin blómamær í bili.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature