Top Social

Live with plants

March 24, 2015
Ég elska að hafa grænar plöntur hér inni hjá mér, 
ástríðan er fremur ný af nálinni... eða kanski bara gömul.

Hér er Amarillis laukurinn minn í aðalhlutverki en ég stóðst það ekki að mynda hann
með virðulegu blöðin sem hann skartar núna eftir blómgunina.En þessi elska blómstraði svona fallega næstum allann janúar og febrúar.


Ekki skemmir fyrir að sólin er farin að læðast inn um gluggana og lýsa upp heimilið,
já er það ekki bara dásamlegt? ;)

Hafið það sem allra best
kær kveðja
Stína Sæm
2 comments on "Live with plants"
 1. Jú það er sko alveg yndislegt :) Og ég verð að viðurkenna að ég, sem er sko ekki með græna fingur, er að kunna að meta að sjá eitthvað grænt í potti :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. já það er fátt eins heimilislegt og pottaplöntur. Því miður eru þær nú ekki allar að komast lifandi í gegnum veturinn hjá mér ;/ en ´þá er bara að fá sér nýjar

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature