Saturday, March 21, 2015

Nýtt kaffihús hér í nágrenninu // new coffe shop in my neighbourhood

 Its Friday, and I would love to end the week by going to a nice Coffe shop 

On one beautiful day last week,
(this one sunny calm day we've got this winter)
  I went to my new neighbour,
new cool café  just across the corner,

with good coffee and pleasant atmosphere.


Á fallegum degi í vikunni, 
þessum eina sólríka blíðviðrisdegi sem við höfum fengið í vetur,
 skellti ég mér á Stefnumót,
nýtt flott kaffihús sem er hér á næsta götuhorni,
með gott kaffi og notalegt andrúmsloft.
Ef þið eruð í Reykjanesbæ mæli ég með þvi að kíkja á 
Kaffi Stefnumót sem er staðsett við stefnumótastaurinn á Hafnargötunni, 
þennann sem Maggi Kjartans syngur um.


Eigið góða helgi
kær kveðja
Stína SæmBest Blogger Tips

2 comments :

  1. Æðisgengið - frábært að hafa gott kaffihús að heimsækja eftir sundferð í frábæru barnvænu sundlaugina í Reykjanesbæ. Hlakka til að smakka og sjá! Takk fyrir að deila

    ReplyDelete
    Replies
    1. já sundlaugin hér er svo sannarlega frábær og ef þú gerir þér ferð í Reykjanesbæ, geturðu nú alveg pikkað í mig og við fengið okkur kaffi saman á stefnumót. já og aðstaðan þar er frábær fyrir börn:)

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous