Top Social

stílistar alvhemmaklari bregða á leik // Alvhemmaklari stylists go wild

March 17, 2015
Mér finst rosalega gaman að skoða nokkrar Sænskar fasteignasölur.... 
eins og þið hafið kanski tekið eftir í mánudagsinnlitinu. 
En á þessum síðum eru íbúðirnar teknar í gegn og stílistar raða upp og stílisera þær,  svo það er oft hægt að fá fullt af inspiration til að raða upp á heimilinu og heimilin eru gott efni í bloggpóst.

En svo rakst ég á eina íbúð, á einni af þessum fasteignasölum, sem án vafa hefur verið tóm og stílistar hennar hafa brugðið á leik og í þessari stórglæsilegu íbúð eru td bækur, kaktusar og hvítt leirtu staflað upp og úr verður listverk og alveg stórskemmtilegt sjónarspil.


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature