Top Social

Bloggáskorun

April 19, 2015
Nú er í gangi skemmtileg áskorun í blogglandi.
En nokkrir bloggarar tóku áskorun hjá A4 um að koma og velja efni að eigin vali, 
vinna úr því og byrta svo bloggpóst um verkefnið.
Að sjálfsögðu tók ég þátt og hef verið upptekin við mitt verkefni síðan ég valdi mér efnið og hlakka til að byrta það.


Bloggin sem taka þátt eru:
Rósir og rjómi
og nú eru bloggin byrjuð að byrtast eitt af öðru svo það er um að gera að fylgjast vel með,
Kíkið yfir á fb síðu A4, smellið einu læki á síðuna og fylgist með áskorunni.
Ég mun svo að sjálfsögðu byrta póstana líka á fb síðu Svo margt fallegt.

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature