Top Social

Lítill páska ungi á föstu deginum langa

April 3, 2015
Ein pinulítil útgága af páskaunganum varð til í gær.
en þetta pínu litla krútt var gert eftir pöntun og ætlað alveg sérstakt hlutverk um páskana. 


En fyrst var farið í eina krúttlega páska myndatöku.... Svona fjölskyldu páska myndatöku
Blómstrandi páskastemning á borðstofu borðinu .

Ég smellti þessum myndum af í skyndi, með símanum áður en við lögðum af stað uppí bústað og sit svo með símann í sveitinni og set saman bloggpóst sem líklega lítur aðeins öðruvísi út en venjulega. 

Hafið það sem allra best í páskafríinu. 
Kær kveðja úr sveitinni 
Stína Sæm

4 comments on "Lítill páska ungi á föstu deginum langa"
 1. Everything is beautiful here. Happy Eastertide xo

  ReplyDelete
 2. Thank you for your lovely comment today on my blog. I replied to you there but wanted to come by here too. I did not realize that you live in Iceland! That is so exciting to me. You are the first person I have met that lives there. Have a beautiful week xo

  ReplyDelete
  Replies
  1. That is nice. maby I will take some photos by the sea here in my home town just for you ;)
   hugs from the cold here
   Stína

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature