Top Social

Bohem stemning á pallinum

June 22, 2015

Við létum fara nokkuð vel um okkur á pallinum, í sunnudags sumarblíðunni í gær
og loks náði ég að taka nokkrar útimyndir hér heima,
sem að sjálfsögðu fara í Sumar-bloggpartýið 2015


Púðar, teppi, smáborð og jafnvel nokkrar stofuplöntur var viðrað á þessum fallega degi,
svo úr varð pínu bóhem stemnning á pallinum.já og svona byrjum við vikuna hér á blogginu
og líklega á ég myndir í fleiri sumarpósta til að deila með ykkur í vikunni.

Sjáið fleiri sumarleg innlegg í blogg-partýinu hér
Þar til næst.
Sumarkveðja 
Stína Sæm


4 comments on "Bohem stemning á pallinum"
 1. þetta er sko sumarstemning í lagi, en fallegt!

  ReplyDelete
 2. ohhh....svo notalegt og rómó hjá þér :)

  ReplyDelete
 3. yndislega fallegt hjá þér:)
  kem í partýið eftir nokkrar vikur, er á ferðalagi :)
  knús Sif

  ReplyDelete
 4. Þetta er eins og í blöðunum! Geggjað

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature