Top Social

Á blómlegu engi með fallegum frænkum

July 10, 2015
Í gær fór ég með systur minni og tveimur systurdætrum að tína blóm til að setja á leiðið hjá mömmu,
ég settist í grasið innanum haf af gulum, fallegum sóleyjum og naut þess að fylgjast með stelpunum.


Eigið góða helgi
Kær kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
2 comments on "Á blómlegu engi með fallegum frænkum"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature