Top Social

Rómantík á svölunum

August 20, 2015
 Við hjónin eigum 10 ára brúðkaupsafmæli í dag 20. ágúst 
og hvað á þá betur við en rauðvin og kertaljós á svölunum á rómantísku ágústkvöldi.Ég tók myndirnar áður en eiginmaðurinn kom út, 
en litli Logi minn stillti sér hinsvegar upp við blómapottinn eins og dagurinn væri hans.


 Það er dásamelgt að verða ástfanginn,
og að vera enn jafnástfangin eftir 10 ára hjónabandin er blessun.
Ástin mín
þú ert allt.....


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
1 comment on "Rómantík á svölunum"
  1. Til hamingju með daginn og hvort annað!
    kv Ása

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature