Top Social

Góða helgi.

September 26, 2015

Sjáið hvað hún tengdamamma mín fann handa mér.

þetta eru 6 fallegir bollar með undirskálum og hliðardiskum,
svo nettir og fíngerðir með blómamynstur mynstur í hlílegum litartónum.

og ó hvað það á nú eftir að vera gaman að bjóða uppá kaffið í þessum bjútíum,
og mig grunar að þeir eigi eftir að vera vel nýttir á þessu heimili.
já og svo bara fara þeir svo vel á borðinu þessar elskur.


Vonandi eigið þið súper góða helgi þó veðrir sé ekkert að fara mjúkum höndum um okkur í dag,
þá er bara að njóta þess að hafa huggulegt inni.

Hafið það sem allra best
Kær kveðja 
Stína Sæm

Svo margt fallegt á:
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
2 comments on "Góða helgi."
  1. was für ein schönes GESCHIRR.....
    das wird dir noch viel FREUDE bringen;;;
    habe noch einen feinen ABEND
    bis bald die BIRGIT

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature