Top Social

Kósý haust veisla

September 19, 2015
 Þessi árstíð býður nú ekki mikið uppá að við borðum úti eða förum í lautarferð hér á íslandi,
en þó koma dagar, eins og td nokkrir góðir núna að undanförnu þar sem vel væri hægt að búa sér til kósý stemningu úti, dekka upp borð innanum gróður í haustlitunum, bera fram létta rétti og ilja sér á rauðvíni og eplacider... munum bara eftir ullarteppunum.
Á The Glitter guide fann ég þessa kósý hauststemningu
.


Produced by Erin Sousa
Photography: Blush Wedding Photography
Styling: Taffete Designs


Góða helgi
Stína Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
2 comments on "Kósý haust veisla "

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature