Top Social

Hversdags

October 13, 2015

Sit við tölvuna  og þvælist um bloggheima,
ætlunin var að drekka einn kaffibolla og vera svo voðalega dugleg.


ótrúlegt hvað það er auðvelt að gleyma sér þegar svona margar flottar bloggsíður eru komnar á blogglistann minn.


og þá er nú eins gott að ramba ekki inná pinterst nema fylla á kaffibollann fyrst.

Á meðan bíða verkefnin eftir mér,
eins og td að mála eldhúsinnréttinguna, 
og veggina,
En ég er með smá eldhúsbreytingar á döfinni...
margt spennandi.

En ég bara fæ mér annann kaffi 
og segi góðann daginn
og hafið það sem allra best í dag.

Með kærri kveðju
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
1 comment on "Hversdags "

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature