Top Social

Sætur sunnudagur með call me cupcake

October 4, 2015
 Linda Lomelino er hæfileikarík listakona frá Svíðjóð sem bakar dýsindis hnallþórur og gerir úr þeim undurfalleg listaverk sem byrtast á blogginu hennar Call me cupcake.


Ég hef áður byrt myndir frá henni hér í sætum sunnudegi en hver nýr bloggpóstur á síðunni er bara svo fallegur að við verðum að fá tækifæri til að dáðst að þeim saman hér.

 En í dag, á þessum sæta sunnudegi, skoðum við myndirnar af köku sem ber heitið
 "Brown butter chocolate chip cake with bourbon caramel frosting"
Myndirnar eru guðdómlegar og uppskriftin svo girnileg (linkur undir neðstu mynd) 
Hér finnið þið greinina og uppskriftina.

og mæ ómæ eru myndirnar ekki undurfallegar og girnilegar?
Algjör listaverk.

Eigið góðan sunnudag.
Kær kveðja
Stína Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature