Top Social

Sætur sunnudagur með heitu súkkulaði með sjávarsalti

January 10, 2016
Hvað er betra í skammdeginu en heittur bragðmikill súkkulaðidrykkur?


Dökkt heitt súkkulaði, toppað með þeyttum súkkulaði rjóma með sjávarsalti 
Þessar dökku, dularfullu myndir sem mér finst alveg ótrúlega flottar eru frá síðuni adventures-in-cooking.com Stíliseraðar og teknar af Eva.
En uppskriftin af þessum girnilega súkkulaði drykk er í linknum neðst í póstinum.
melted-hot-chocolate-with-sea-salt
Adventures in Cooking er ótrúlega flott síða, sem ég hef áður deild myndum af hér á síðuni. Hún er með flottum uppskriftum og svona dökkum töff myndasyrpum, heimilið hennar er alveg ótrúlega töff og hver veit nema ég fái að diela með ykkur innliti hjá þessari hæfaleika ríku og flottu konu.

En hafið það sem allra best
Kær kveðja
Stína Sæm 

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature