Top Social

Apron Strings Lita Innblástur // Aprin Strings Color Inspiration

March 9, 2016
Við höldum áfram með nýju blogg seríuna,

 Milk Paint Lita Innblástur 

eða

 Milk Paint Color Inspiration.

Þetta er sería sem er algjörlega í anda Svo Margt Fallegt, 
þar sem ég deili myndasyrpu með fallegum myndum innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. 
á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litin okkar.
Eins og alltaf tengi ég link við myndirnar ef uppruninn er til staðar, svo hægt er að klikka á myndina og skoða meira .
Apron Stríngs er kóral rauður og er svona mitt á milli þess að vera rauður eða bleikur, kanski pínulítið út í appelsínugult í sumum tilfellum. 
Með því að blanda honum við hvítt er hægt að fá enn fjölbreyttari litatóna og alveg niður í ljósbleikan.

missmustardseed.com
Hér er kommóðan sem Marían notaði til kynna Apron string til sögunar á sínum tíma, gaman að skoða hana og alltaf gaman að sjá fallega hluti málaða af Marían.

thegoldensycamore.com//miss mustard seed milk paint colors finishesÞessi blómvöndur er dálítil hugmynd um hvað Apron string hefur uppá að bjóða.

missmustardseed.com
Málað með Apron string á "sölukvenna" námskeiði í Ameríkunni,
þar er málað á litla skrautlista eins og við gerum á námskeiðum hér hjá Svo Margt Fallegt.


Falleg húrð með dásamelgum gömlum hurðarhún...
Væri fallegt að mála gamla veðraða og mikið notaða hurð með Apron Strings.


ójá þetta er bara fallegt.

Lita innblástur

thegoldensycamore.com/
Ikea trappa máluð með Miss mustard seed´s Apron string, 
dásamlega falleg.


og halló hvað þetta er fallegt, pinterest.com/mms-milk-paint-iceland
Hér er svo dúkkuvagninn sem  ég smiðaði og málaði með Aprin strings.

 Hér getið þið svo skoðað alla fallegu litina frá Miss mustard seed´s.
Málninguna er hægt að nálgast á

Svo Margt Fallegt vinnustofunni 

Klapparstíg 9, 230 Keflavík
eða senda mér línu og ég sendi um allt land.Hafið það sem allra best,
Kær kveðja
Stína SæmSvo Margt Fallegt á 


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
2 comments on "Apron Strings Lita Innblástur // Aprin Strings Color Inspiration"
 1. vá svo fallegar myndir og yndislegur litur, vagninn þinn er algjört æði:)
  knús Sif

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það sif. Var alveg heim lið að þessum myndum þegar ég valdi þær í póstinn.þarna er einhver dásamlegt vorboði og hlýleiki ginst mér.
   Knús á þig mín kæra og takk fyrir öll fallegu kommentin þín

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature