Top Social

Dásamleg kaka frá Constellatio Inspiration

March 6, 2016


White Chocolate Spiced Cake with Rosewater Cream Cheese and Pistachios

Það er ekkert smá nafn á köku, en þetta er líka engin venjuleg kaka.
Ég rakst á þessa dásamlegu köku á Constellation Inspiration þegar ég var að leita að efni í sætan sunnudag og það var engin spurning að ég þurfti ekki að leita lengur, þessar myndir fengu hjarta mitt alveg til að hoppa af ángju, Kakan er æðisleg og myndirnar algjört overload af fegurð. Svo ótrúlega fallega uppsettar og myndataka algjör dásemd. Þarna eru sætindi, blóm og dásamlega falleg óreiða sem lýsir því í myndum hvernig kakan er sett saman og skreytt.
Neðst í póstinum er svo linkur á uppskriftina en hér ætlum við bara að láta dásemdar myndirnar tala sínu máli.Photography & Editing || Victor Yuen 

Þið finnið uppruna myndana og uppskrift á


Eigið sætan og góðann sunnudag 
Kær kveðja
Stína Sæm

Svo Margt Fallegt á 

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature