Top Social

Lita Innblástur Með French Enamel

March 23, 2016
Við höldum áfram með blogg seríuna,

 Milk Paint Lita Innblástur 

Þetta er sería í anda Svo Margt Fallegt, 
ég deili myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, 
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.
Við höfum skoðað bleika myndasyrpu, myntugræna og kóral rauða og nú er komið að fallega bláum lit sem við köllum French Enamel.


Lita Innblástur Með French Enamel


Eins og áður tengi ég link við myndirnar ef uppruninn er til staðar,
 svo hægt er að klikka á myndina og skoða meira.

French Enamel er nefdur efir frönskum emeleruðum könnum sem Marian hefur alltaf dáðst að i antíkverslunum og tímaritum. Liturinn er magnaður meðal blár litur.pinterest.com/ OldRedBarn/ in the mood for french enamel
Það er eithvað svo dásamlega eldhúslegt og sígilt við french enamel hvort sem það er á könnum eða skeiðum.
thegoldensycamore.com//miss mustard seed milk paint colors finishesmissmustardseed.com/ painted-empire
Hér er ótrúlega fallegt útkoma þar sem French enamel var málað yfir Flow blue. 
Hér  getið þið séð hvernig Marían fékk þetta fallega útlit á kommóðuna, með því að nota vasenín eða nýja mjúka beesvaxið okkar á milli laga.

missmustardseed.com/milk painted bar stool

vibekedesign
Er þetta ekki bara algjör dásemd?
mypainteddoor.com /some little milk paint projects
og svo eru það litlu verkefnin en hér er bloggpóstur þar sem glerkrúkkur eru málaðar, bara lítið einfalt og svo skemmtilegt verkefni.
plumsiena.com


etsy/paris cafe photograph

songbirdblog.com/ gotta love this door makeover
Stundum fara verkefnin ekki eins og við ætlum í upphafi en enda með fullkominni áferð sem maður bara elskar.... þanig var með þessa hurð hjá Song bird blog.

missmustardseed.com/a great gift

paddingtonway.blogspot.is//dresser-redo with milk paint

cotemaison.fr/
þessi mynd sýnir okkur hvernig hægt er að poppa upp heimili í jarðlitum með fallegum lit,
kíkiið þó á linkinn og sjáið þetta dásamlega heimili í heild sinni.
Málaðir gluggahlerar á eldgömlu hlöðnu steinhúsi umkringt  blómahafi,
algjör draumur.
Kíkið á fleiri myndir á pinterest

 Hér getið þið skoðað alla fallegu litina frá Miss mustard seed´s.
Málninguna er hægt að nálgast á

Svo Margt Fallegt vinnustofunni 

Klapparstíg 9, 230 Keflavík
eða senda mér línu og ég sendi um allt land.

Hafið það sem allra best,
Kær kveðja
Stína SæmSvo Margt Fallegt á ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature