Thursday, June 16, 2016

Svo Margt Fallegt í Sumar og Sól

Eins og svo oft vill verða þá er ekki mikið að gerast hér á blogginu þegar veðrið er gott.
ástæðan er einföld.., Garðvinna og slökun tekur yfir alla tölvunotkun og bloggstúss.
Hér gægjumst við aðeins inná pallinn á góðum degi Nú svo þegar sólin hverfur af pallinum þá er bara sest á bekk úti í garði..
 þar er sól frammá kvöld

Hrós dagsins fær svo gullregnið sem skartar sínu allra fegursta núna 


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous