Top Social

Blóm og ávextir útá palli.

July 21, 2016

það er  svo freistandi að smella af enn einum úti bloggpóstinum .....


þegar veðrið leikur við mann og notaleg-heitin felast í því að setjast út og bara njótaSvo er það nú svo undarlegt að á sumrin sæki ég í ávexti sem ég annars lít ekki við.....


eins og þessar elskur sem eru svo ferskar og dásamlega sumarlegar 

Hafið það sem allra, allra  best í dag.
kveðja af pallinum,
Stína Sæm


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature