Top Social

Sætur sunnudagur með kirsuberjum

July 10, 2016

Það þarf nú ekki að vera flókið til að verða að fallegu myndefni, 
en þegar fullt box af kirsuberjum er til í ískápnum, bara verður að setja það í fallega skál og njóta sætra berjana úti í góðviðrinu.


og þar sem ég hef aldrei áður smakkað fersk kirsuber verð ég að segja að þau komu mér skemmtilega á óvart og voru fljót að klárast hér hjá okkur, en fyrst tókst mér að taka nokkrar sætar myndir.

Vonandi eigið þið öll notalegan og góðan dag,
Kær kveðja
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature