Top Social

Innlit á Frjálslegt og notalegt heimili Jennifer frá FleaMarketFAB

September 12, 2016
Stíllinn er frjálslegur, bóhem stíll þar sem munum af mörkuðum og bílskúrsölum er raðað saman af ástríðu. 
 Kósí sófi, mörg lög af efni, munstri og litum skapa notalega stemningu og plöntur... fullt af plöntum er það sem Jenniefer telur að skapi heimili þar sem fólki finst það vera komið heim um leið og það gegnur inn um dyrnar.

Kíkið með okkur inní þennann draumaheim Jennifer sem er stílisti og betur þekkt sem  FleaMarketFAB


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
2 comments on "Innlit á Frjálslegt og notalegt heimili Jennifer frá FleaMarketFAB"
 1. Ævintýralegt heimili :) Teppi á stiganum er svolítið skrýtið ég myndi vera hrædd um að rúlla niður þennann stiga haha. Mjög flottar myndir. Takk fyrir flotta bloggsíðu Stína :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Sæl nafna :)
   já ég hugsaði þetta líka með teppið...
   en heimilið algjört ævintýri.

   Takk fyrir falleg orð og hafðu það sem allra best Kristín

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature