Top Social

Mini pavlóvur með hesluhneturjóma og súkkulaði ganace, á sætum sunnudegi

November 13, 2016
Historias del Ciervo á þessar ómótstæðilegu pínulitlu pavlovur með kremi og súkkulaði gance... 
verð að viðurkenna að mér dettur nú bara í hug að þetta gæti verið ný útfærsla á okkar vinsælu sörum... ég meina, af hverju ekki? 

Mér amk finst þessar litlu marengs kökur alveg hreint dásamlega fallegar og svo er myndatakan svo flott og skemmtileg að ég fæ vatn í munninn og bara varð að deila dásamdinni með ykkur.

Kíkið á elciervo.co og sjáið uppskriftina af þessari og fullt af öðrum girnilegum dásemdum.

Hafið það sem allra best á þessum sæta sunnudegi,
Mínar allra bestu kveðjur
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature