Top Social

Vintage house í hversdagsbúning

November 19, 2016

 Mig langar til að sýna ykkur valdar myndir af heimili Söndru sem er með bloggið Vintage house... og ekki í fyrsta skiptið sem við heimsækjum hana. þetta er eitt af þessum bloggum sem ég hef fylgst með lengi og stíllinn hjá henni finst mér dásamlega heillandi og framadi og myndirar hennar svo æðislega fallegar. Þetta er eitt af þessum bloggum sem fá hjarta mitt til að taka smá aukaslag af hrifningu og alltaf er það að breytast smá.
Svo munum við sjá jóla innlit til hennar á næstunni og trúið mér að þetta heimili dressar sig vel upp fyrir jólin og allt í þessum rustic grófa stíl,,,
en fyrst skulm við sjá hvernig heimilið er svona hversdags, áður en við skoðum það í jólabúning.vintage-house.blogspot.is/

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature