Top Social

draumaeldhús og bað frá Alvhem

January 6, 2017
 Ég rakst á þessa íbúð á netrölti einn daginn og elshúsið og baðið heillaði mig að öllu leiti,
hvert einasta smáatriði í eldhúsinu, frágangur, aukahlutirnir og heildarútlitið finst mér  bara algjört æði..... svo ég noti nú mitt allra háfleigasta og sterkasta lýsingarorð!!

Íbúðin er alveg einstaklega glæsileg og fallegt og á alvhem er fullt af  fullt af myndum í viðbót.

Hafið það sem allta best í dag,
kær kveðja;
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature