Top Social

Nýju stenslarnir eru nú komnir

January 31, 2017
Miss Mustard Seed’s Hand Painted Stencils,  er ný vara sem við kynnum!!
Þetta eru stenslar sem eru skornir nákvæmlega eftir pensla strokum hennar Marian Hreifingar eftir penslahárin og ósamræmið í munstrinu fékk að halda sér svo munstrið virki raunverulega handmálað þegar það er notað á húsgögn.
Marian er þekkt fyrir elegant mynstur-máluð húsgögnin sín og hér eru tvö dæmi:  Nú getum við náð þessu fallega listræna útliti á okkar húsgögn á einfaldan hátt.
Hér eru þau munstur sem eru í línunni…


Stenslarnir eru komnir til okkar og  i netversluninaps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature