Monday, February 6, 2017

the white room ... eftir Linda Gardner designer. Hvítt, rustic, industrial chic stíll

Þetta undurfalleg gistiheimili er hannað af Linda Gardner og ber hennar stíl sem hvítt, rustic en hlílegt með einstökum gömlum  munum, industríal ljósum og brakandi hör rúmfötunum. 
Já þarna væri ég til í að gista ef ég ætti leið um ástralíu.design gardenerandmarks.com.au

Ég fann þessa dásemd hjá:
myscandinavianhome.com

kveðja
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous