Top Social

Bananaterta á veisluborðinu

June 25, 2017
Hvað segið þið um sætan sunnudag með uppskrift af girnilegri Bananatertu?


Um síðustu helgi gerði ég bloggpóst með veislu borðinu á 17. júni...
Svona alveg ekta veisluborð með vöfflum, flatkökum, hnallþórum og fleyri réttum sem fullkomna veisluna þegar stórfjölskyldan fagnar þjóðhátíðardeginum okkar.
Sjáið þann póst hér:

Gleðilega þjóðhátíðEin af kökunum á borðinu var bananaterta sem vakti alveg einstaka lukku,
enda er hún ekki bara sígilt og flott á veisluborðinu......


heldur er hún alveg sérstaklega djúsí og góð,


Ein sneið af þessari dásemd rennur ljúflega niður.....


  með ilmandi góðum kaffibolla.
Hér að neðan kemur svo uppskriftarmynd af tertuni,

(uppskriftina er sniðugt að geyma sem mynd í tölvuni eða pinna á þitt pinboard ef þú ert á pinterest)
Hafið það sem allra best í dag,
Sætar kveðjur
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
 svo ég sjái hvort ykkur líkar.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature