Top Social

PabbaStelpa

August 13, 2017
Hvað segið þið um aðeins meira mömmumont? og nú með viðbóðar ömmumonti líka!
En um síðustu helgi deildi ég með ykkur myndum sem ferðamaður hafði tekið af eldri syni mínum við vinnu á jökulsárlóni. 
Sjái þann póst hér.Ég tók svo þessar myndir um daginn af Madda mínum og litlu pabbastelpuni hans þegar við vorum á leið í afmæli.
Íris Lind er algjör prinsessa og elskar að vera í kjólum og voða fín og svo leiðist ömmuni ekki að fá að greiða þetta síða þykka hár hennar.  
og mér finst svo gaman að geta deilt svona smá mömmu og ömmumonti einstaka sinnum.
Sjáið bara þessi augu!!


sýna pabba sínum naglalakkið,
 hún fékk nefnilega blátt og bleikt naglalakk hjá ömmuni en hann ekkert.
Flotti strákurinn minn <3


Vonandi likar ykkur svona mömmu/ömmumont einstaka sinnum,
Enda er nú varla hægt að vera með blogg um það sem mér finst fallegt án þess að afkvæmin byrtist hér líka stundum!
Mínar bestu kveðjur
Stína

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature