Top Social

Heima Á Föstudegi

October 6, 2017

Ég stóðst það ekki að taka nokkrar myndir af þessum fallegu rósum sem standa á sófaborðinu á þessum föstudegi.

Ég fékk þessar rósir í síðustu viku og var með þær á borðinu hjá mér upp í sumarbústað... 
og hafði þær með í bloggpósti síðasta föstudag.
og svo tók ég þær að sjálfsögðu með mér heim og hér standa þær enn, 


á sófaborðinu mín undurfallegar og fagna helginni með okkur í annað sinn. 

ég elska svona smáatriði eins og eru í þessari fallegu ilmkerta dós, 
svo er lyktin lika alveg hreint dásamleg.

 Rósirnar eru svo í góðum félagskap með nokkrum pottaplöntum sem eru hér á heimavelli,


Góða helgi!
kveðja.
Stína

Fylgist með svo margt fallegt á:
 Instagram  og Facebook


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature