Top Social

Heima á Föstudegi.

October 20, 2017

 Hér eru tónarnir núna frekar nutral, á gamla skápnum mínum í borðstofuni.....
grábrúnt, svart og svo grænar plöntur.
Mér finst vera einhver ró yfir þessum tónum, eins og ég sé að tóna heimilið niður eftir sumarið og undirbúa það fyrir vetrarskreytingarnar og hátíðina
 Eigið fallega og góða helgi,

Mínar bestu kveðjur,
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature