Top Social

MánudagsKveðja

October 23, 2017
Hér er bara stutt kveðja úr eldhúsinu meðan ég undir bý mig fyrir alveg nýja viku á þessum annars kalda mánudegi.


Í eldhúsglugganum er núna eldgamall prímus sem tengdó átti og kaktus sem bara heldur endalaust áfram að stækka..... 
held hann þurfi stærri pott greyið!Svo er ég að reyna að vera aðeins heilsusamlegri, 
minnka sykurinn eina ferðina enn og þá er gott að eiga epli til að freista mín í vikubyrjun...
halda mig frá öðrum freistingum....
og ekki veitir af.


Æi svo eru þau bara svo falleg og haustleg finst mér.

Hafið það sem allra best
og vonandi eigið þið von á góðri viku.

Kveðja
 Stínaps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature