Top Social

Góða helgi

April 6, 2018
 Föstudagur, sólskín og blómstrandi blóm í potti...


Það er komið vor!!
.... ok í bili amk
...... og ég nýt þess að setjast uppá svalir í dagslok og helli mér einum ísköldum í glas...


já mér líður eins og beljunum á vorin...
það er eithvað svo dásamlegt að setjast uppá svalir með nýtt tímarit, finna fyrir ilnum frá sólinni og hlusta á mannlífið í bænum lifna við eftir vetrardvala.....
það er bara eithvað við það!


Já og eins og kaffið bragðast betur í fallegum póstulínsbolla, þá er margföld ánægja af því að drekka bjórinn úr skornum kristal....
það er ekkert hversdags við það haha


Eigið góða helgi,
og munum að njóta dagsins meðan veðrið er svona gott því við vitum að það getur allt gerst á þessum árstíma,
 kanski snjóar á morgun... eða ekki!
hver veit, njótum dagsins bara!

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature